Verkstjórafélag Norðurlands Vestra
Slider

FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Fréttir
IMG 0728
Á 37. Sambandsþingi í Stykkishólmi tók ný stjórn við stjórnartaumum STF, þessi stjórn situr til maí 2018. Stjórnina skipa. Skúli Sigurðsson forseti, Skúli Björnsson varaforseti, Viðar Þór Ástvaldsson gjaldkeri, Ægir Björvinsson ritari, aðrir í stjórn eru…
Tilkynningar
IMG 0730
Á 37. Sambandsþingi Samband stjórnendafélaga voru tveir heiðursmenn sæmdir heiðursmerki VSSÍ (STF) þeir eru Kristján Örn Jónsson f.v. forseti og framkvæmdastjóri og Steindór Gunnarsson fyrrum vararforseti. Um leið og við óskum þeim til hamingju með þennan…
Tilkynningar
IMG 0729 2
Á 37. sambandsþingi STF (VSSI) sem haldið var í Stykkishólmi dagana 19.- 21. maí 2017 var stórum áfanga náð þegar lög STF voru samþykkt, en þar var tekin ákvörun um að nafni Verkstjórasamband Íslands verði breytt í Samband stjórnendafélaga, skamstöfun STF og…

VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

AÐILDARFÉLÖG

  • vsys
  • vordur
  • vs hafn
  • thor
  • thor
  • jfs
  • StjornVest
  • bfs
  • salogo