kjaramál

kjaramál

06
júlí

Kjaramál

Kjaramál eru einn mikilvægasti þátturinn í starfsemi stéttarfélags og það sem skiptir félagsmenn mestu máli. Samband stjórnendafélaga eru félaga- og hagsmunasamtök verk- og annarra stjórnenda sem fer með samningsrétt verkstjóra- og stjórnendafélaganna. Kjaramál spila því stórt hlutverk í starfsemi Sambandsins. Gerð kjarasamninga er þar stærsti þátturinn en auk þess útvegar Sambandið tölulegar upplýsingar um launataxta og meðallaun sem birtast hér á heimasíðunni.

Ný samþykktir kjarasamningar STF og SA  frá 18. júní 2019. 

SKM C22719062016450 0001SKM C22719062016450 0002SKM C22719062016450 0003SKM C22719062016450 0004SKM C22719062016450 0005SKM C22719062016450 0006