Útgefið efni

Fréttir

14
janúar

Kjarasamningar // áminning.

03 mynd af tlvu

Við viljum vekja athygli ykkar sem takið laun eftir kjarasamningum Ríkisins, Samband íslenskar Sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar og Faxaflóahöfnum. 

Þeir sem taka laun eftir kjarasamningum Ríkisins fá eingreiðslu 1. febrúar n.k að upphæð kr. 55.000. 
Þeir sem taka laun eftir kjarasamningum Samband íslenskar sveitafélaga, Reykjavíkurborgar og Faxaflóahöfnum fá eingreiðslu 1. febrúar n.k að upphæð kr, 49.000.
Kjarajarasamingar SA runnu út 31. desember 2018.
Kveðja mennta- og atvinnumálanefnd STF.

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.