Útgefið efni

Fréttir

15
apríl

Staðan í kjarasamninga viðræðum við við semjendur

IMG 4261Kjarasamningar:  Samband stjórnendafélaga hefur ekki hafið kjarasamning viðræður við Samtök atvinnulífsins, né aðra viðsemjendur. Eftir atkvæða greiðslu ASÍ félagana og að fenginni niðurstöu þá hefjumst við handa við að leita leiða við að gera nýja kjarasamninga. Upplýst verður um ströðun fljótlega eftir páska. Samninganefnd STF. Hægt er að nálgast upplýsingar um Lífskjarasamninginn inná þessum link.  https://sa.is/media/26490/lifskjarasamningur-2019-2022.pdf;   https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/04/03/Adgerdir-rikisstjornarinnar-til-studnings-lifskjarasamningum-adila-vinnumarkadarins/https://sa.vinnumarkadur.is/media/74618/lifskjarasamningurinn-2019-2022.pdf

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.