Útgefið efni

Fréttir

29
júlí

Lota 1  Ég - Stjórnandinn / millistjórnandinn  

03 mynd af tlvuYFIRLIT:  Verð fyrir lotu er 180.000 kr. Hægt er að greiða með kreditkorti eða bankakröfu. 

Ef greitt er fyrir 15. ágúst 2019 er veittur 20. þúsund króna afsláttur. 

Fjallar um einstaklinginn í þeirri stöðu sem hann gegnir; „hvers vegna er ég hér", „hversu hæfan tel ég mig vera og hvað þarf ég til að auka hæfni mína?" og „Hver er afstaða mín til fyrirtækis, yfirmanna, samstarfsmanna og undirmanna?"

Lota 1 snýr að þér sem stjórnanda, hvernig þú getur unnið með þína hæfileika og hvernig þú getur bætt þína veikleika.

EFNISSKRÁ

Lota 1 

Ég - Stjórnandinn / millistjórnandinn  

 

1.1

Inngangur- Gögn og upplýsingar.
Kennari: Stefán Guðnason

 

1.2

Þekking, leikni og hæfni. Afla, greina og miðla. 
Námstækni. Sjálfsnám, endurmenntun, símenntun.
Kennari: Auðbjörg Björnsdóttir

 

1.3

Stjórnandi/leiðtogi - Ábyrgð, stjórnunarstíll og menning fyrirtækja.
Kennari: Steinunn Ketilsdóttir

 
1.4 Rökfærsla, tjáning, framsögn og ritaður texti.
Kennarar: Edda Björgvinsdóttir og Björgvin Franz Gíslason
 

1.5

Samræður, spurningar og samningar.
Kennari: Steinunn Ketilsdóttir

 

1.6

Yfirmenn. Sálfræðilegi samningurinn.
Kennari: Þórður S. Óskarsson 

 

1.7

Breytingar og viðhorf til þeirra.
Kennari: Steinunn Ketilsdóttir

 

1.8

Vinna undir álagi.
Kennari: Þórður S. Óskarsson

 

1.9

Skipulag vinnumarkaðar og kjarasamningar.
Kennari: Jón Rúnar Pálsson

 

1.10

Réttindi stjórnenda og millistjórnenda skv. kjarasamningum.
Kennari: Jón Rúnar Pálsson

 

1.11

Hæfni stjórnenda og annarra millistjórnenda.
Kennari: Steinunn Ketilsdóttir

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.