Útgefið efni

Fréttir

17
september

Smábreyting í Kjarasamningum við Reykjavíkurborg.

Í kjarasamningum aðila er kveðið á um að yfirvinnuálag breytist 1. október nk. Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta þeim breytingum til 1. janúar 2021 eða þess gildistíma sem nær til styttingu vinnutíma dagvinnufólks.

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.