Útgefið efni

Tilkynningar

Á heimasíðu STF  https://www.stf.is/   er að finna upplýsingar og glærukynningu á hverning vinnutímastyttingin 2020 er hugsuð og útfærð.

 

Kjarasamningar á milli STF og Reykjavíkurborgar voru undirritaðir  27. mars 2020

 

Við erum öll almannavarnir

Covid-19 kallar á samstöðu og ábyrgð okkar allra.

Til aðauðvelda heilbrigðiskerfinu að ráða við vandann er mikilvægtað takmarka útbreiðslu veirunnar eins og hægt er.( frá embætti Landlæknis og Almannavörnum )

Vegna faraldurs af völdum COVID-19 veirunnar, þá hefur STF ákveðið að takmarka aðgang að skrifstofu félagins og loka henni tímabundið samkvæmt ráðleggingum yfirvalda.

Við erum til staðar á skrifstofunni og svörum síma og tölvupóstum.

Ef erindið er áríðandi eða ekki er hægt að leysa úr því með rafrænum hætti er hægt að panta tíma hjá starfsmanni í síma 553-5040

Stjórnendanámið sem er rafræn menntun eða 100% fjarnám engar staðarlotur, dagurinn í dag er einmitt kominn á sama stað og stjórnendanámið er búið að vera síða í febrúar 2015 en þá hófum við kennslu á 6 Lotu námi fyrir alla stjórnendur. Kennslan fer nú fram frá Háskólanum á Akureyri. Hafið sambandi norður, en þar er verkefnastjórinn Stefná Guðnason  sem kynnir fyrir ykkur námið og kosti þess.

Menntasjóður STF greiðir 80% af Lotu verði, gerist ekki betra.  Kynnið ykkur Stjórnendanámið og skoðið myndbandi sem fylgir með.

https://www.facebook.com/Stjornendanam/videos/503287327268781/

 

 

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.