Útgefið efni

Tilkynningar

Ágæta fulltrúaráð Birtu

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2021 til 2023. Auglýsing þess efnis birtist í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í dag, 4. febrúar og eru allar nánari upplýsingar að finna á birta.is. Þar er einnig hægt að nálgast pdf- útgáfu af auglýsingunni. Þeir einu sem hafa kjörgengi eru þeir sem greiða til Birtu lífeyrssjóð.

 

Starfsfólk STF óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk um samstarfið á árinu sem er að líða.

Jolakvedja

30
nóvember

DESEMBERUPPBÓT 2020
Desemberuppbót fyrir hvert almanaksár miðast við fullt starf er:.
Almennum markaði er þ.e SA 94.000 kr. 1. des 2020
Orkuveita Reykjavíku 108.000 kr. 1. des 2020
Faxaflóahafnir 108.600 kr. 1. des 2020
Reykjavíkurborg 103.100 kr. 1. des 2020
Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkisjóðs 94.000 kr. 1. des 2020
Sveitafélögin 118.750 kr. 1. des 2020

Veiðikortið 2021


Nú er Veiðikortið 2021 að verða klárt til dreifingar. 
Bættt hefur verið við tveimur vatnasvæðum fyrir komandi veiðisumar, en það eru Frostastaðavatn að Fjallabaki og Laxárvatn í Dölum.  Fjöldi vatnasvæði verður því 36 á komandi tímabili.

Frímann félög fá kortið á kr. 7.100.- (var 6.300 í fyrra) en almennt útsöluverð er kr. 8.900 (var 7.900 í fyrra)

Þau félög sem vilja hafa kortið á lager hjá sér geta sent póst á %This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.?subject=Vei%C3%B0ikorti%C3%B0%202021" data-tooltip="From user's Google profile" data-tooltip-position="top">This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og tilgreint fjölda korta sem þau óska eftir. 

Þau félög sem kjósa að hafa ekki lager af kortum geta sent póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og beðið um að setja kortið í sölu á orlofsvefnum. Tilgreina þarf verð til félagsmanna og punkta frádrátt ef við á.

Nánari upplýsingar um veiðikortið má finna á www.veidikortid.is