Útgefið efni

Tilkynningar

Kæru félagsmenn! Hér fyrir neðan má lesa Desemberútgáfu STF-tíðinda. Eldri útgáfur má nálgast með því að smella hér.

 

STF 80STF tíðindi er komið út og eiga flestir félagsmenn að vera búnir að fá blaðið sent heim, þau ykkar sem ekki hafið fengið blaðið þá eru blöð á skrifstofu Samband stjórnendafélag að Hlíðasmára 8 201 Kópavogi og hjá nokkrum aðildarfélögum.  http://stf.is/utgefid-efni

Blaðið sem var að koma út er veglegt rit þar sem tekið er saman í stuttu máli saga sambandsins undafarna 80 áratugi, mjög vandað og veglegt rit.  Valþór Hlöðversson sangfræðingur vann blaðið fyrir STF og kunnum við honum bestu þakkir.

STF 80aÍ tilefni af 80 ára afmæli STF þann 10. apríl síðast liðinn gaf Samband stjórnendafélaga út sérstakt afmælisrit STF-tíðinda. Blaðið er nú aðgengilegt á vefnum. Eldri tímarit STF-tíðinda má nálgast hér.

 

Samband stjórnendafélaga fagnar 80 ára afmæli í dag 10 apríl 2018. 

Haldið er uppá afmælið með kaffi og kökum fyrir alla velunnara sambandsins og aðildarfélaga þess.

Til hamingju með afmælið öll sömul.Orlofsmynd 2017 

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.