Útgefið efni

Tilkynningar

Starfsfólk STF óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk um samstarfið á árinu sem er að líða.

Jolakvedja

30
nóvember

DESEMBERUPPBÓT 2020
Desemberuppbót fyrir hvert almanaksár miðast við fullt starf er:.
Almennum markaði er þ.e SA 94.000 kr. 1. des 2020
Orkuveita Reykjavíku 108.000 kr. 1. des 2020
Faxaflóahafnir 108.600 kr. 1. des 2020
Reykjavíkurborg 103.100 kr. 1. des 2020
Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkisjóðs 94.000 kr. 1. des 2020
Sveitafélögin 118.750 kr. 1. des 2020

Veiðikortið 2021


Nú er Veiðikortið 2021 að verða klárt til dreifingar. 
Bættt hefur verið við tveimur vatnasvæðum fyrir komandi veiðisumar, en það eru Frostastaðavatn að Fjallabaki og Laxárvatn í Dölum.  Fjöldi vatnasvæði verður því 36 á komandi tímabili.

Frímann félög fá kortið á kr. 7.100.- (var 6.300 í fyrra) en almennt útsöluverð er kr. 8.900 (var 7.900 í fyrra)

Þau félög sem vilja hafa kortið á lager hjá sér geta sent póst á %This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.?subject=Vei%C3%B0ikorti%C3%B0%202021" data-tooltip="From user's Google profile" data-tooltip-position="top">This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og tilgreint fjölda korta sem þau óska eftir. 

Þau félög sem kjósa að hafa ekki lager af kortum geta sent póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og beðið um að setja kortið í sölu á orlofsvefnum. Tilgreina þarf verð til félagsmanna og punkta frádrátt ef við á.

Nánari upplýsingar um veiðikortið má finna á www.veidikortid.is 
   

Við erum öll

almannavarnir

Covid-19 kallar á samstöðu og ábyrgð okkar allra. Til að

auðvelda heilbrigðiskerfinu að ráða við vandann er mikilvægt

að takmarka útbreiðslu veirunnar eins og hægt er.

( frá embætti Landlæknis og Almannavörnum )

Vegna faraldurs af völdum COVID-19 veirunnar, þá höfum við ákveðið að takmarka aðgang að skrifstofum Sambands stjórnendafélaga, Brúar félags stjórnenda og Brunabót og loka þeim tímabundið samkvæmt ráðleggingum yfirvalda. Við að sjálfsögðu erum á skrifstofunni og svörum síma og tölvupóstum.
Ef erindið er áríðandi eða ekki er hægt að leysa úr því með rafrænum hætti er hægt að hringja í síma:
553-5040 Samband stjórnendafélaga
562-7070 Brú félag sjtórnenda og
544-5070 Brunabót og starfsmaðurinn kemur fram
.

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.